Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppskipting sameiginlega markaðarins
ENSKA
partitioning of the common market
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Slíkur einkaréttur sem sum aðildarríki heimila leiðir af sér uppskiptingu sameiginlega markaðarins til óhagræðis fyrir þá viðskiptavini sem þurfa á rými að halda.

[en] Such exclusivity, permitted by some Member States, leads to a partitioning of the Common Market to the detriment of customers requiring capacity.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/46/EB frá 13. október 1994 um breytingu á tilskipun 88/301/EBE og tilskipun 90/388/EBE einkum hvað varðar gervihnattafjarskipti

[en] Commission Directive 94/46/EC of 13 October 1994 amending Directive 88/301/EEC and Directive 90/388/EEC in particular with regard to satellite communications

Skjal nr.
31994L0046
Aðalorð
uppskipting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira